internet-censorship

Stórþjóðir reyna að koma í veg fyrir netfrelsi

Höfundur eythor þann . Flokkur Internetið

CC liako

CC liako

Global research TV er með klippu um hvernig stórþjóðir eins og Bretland, Ísrael, Bandaríkin, Japan, Indland og Kína eru sífellt að reyna að koma í veg fyrir að almenningur geti tjáð sig í gegnum vefmiðla eða félagsvefi undir því skyni að hakkarar gætu sett allt á annan endann á netinu. Kominn er nýr vírus sem heitir Duqu, sem líkist öðru netvírusi sem kallaður var stuxnet sem var gerður af Ísrael og Bandaríkjunum til að nota gegn kjarnorkuáætlun Íran. Sennilega verður þessi nýi vírus notaður sem afsökun til að reyna að hefta netið og fá netskilríki sem fólk þarf að framvísa og eyða því nafnleysi og kjaftaskjóðum um mikilvæg mál.

James Corbett fer betur yfir þetta í myndbandinu.

 

http://www.corbettreport.com/perfect-storm-of-internet-censorship/

Lyklar:

Athyglisverðir fuglar

We have chosen pleasure over liberty. The masses will accept authoritarianism because it is more convenient. #tcot

Paul Joseph Watson Paul Joseph Watson